NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2021-2022

Suspiria – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 26. Des
  • 20:00ENG SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Hryllingur/Horror
 • Leikstjóri: Dario Argento
 • Handritshöfundur: Dario Argento
 • Ár: 1977
 • Lengd: 99 mín
 • Land: Ítalía
 • Frumsýnd: 26. Desember 2021
 • Tungumál: Ítalska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Jessica Harper, Stefania Casini, Flavio Bucci

Meistaraverk Dario Argento!

Hin bandaríska Suzy er nýbyrjuð í virtum þýskum balletskóla þegar hún kemst að því að skólinn er ekki allur þar sem hann er séður og drungaleg öfl eru á sveimi sem eiga þátt í hrinu af hryllilegum morðum sem framin hafa verið.

JÓLASÝNING SVARTRA SUNNUDAGA, annan í jólum 26. desember kl 20:00! 

English

An American newcomer to a prestigious German ballet academy comes to realize that the school is a front for something sinister amid a series of grisly murders in Dario Argento’s masterpiece!

Black Sundays Christmas celebration, December 26th at 20:00!