NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

Suspiria – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Dario Argento
  • Handritshöfundur: Dario Argento
  • Ár: 1977
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Ítalía
  • Tungumál: Ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jessica Harper, Stefania Casini, Flavio Bucci

Meistaraverk Dario Argento!

Hin bandaríska Suzy er nýbyrjuð í virtum þýskum balletskóla þegar hún kemst að því að skólinn er ekki allur þar sem hann er séður og drungaleg öfl eru á sveimi sem eiga þátt í hrinu af hryllilegum morðum sem framin hafa verið.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

An American newcomer to a prestigious German ballet academy comes to realize that the school is a front for something sinister amid a series of grisly murders in Dario Argento’s masterpiece!

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!