Svarta Gengið saga um ást, dauða, bónda og fé

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Kári G. Schram
  • Handritshöfundur: Kári G. Schram
  • Ár: 2016
  • Lengd: 54 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2016
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Þorbjörn Pétursson

Þorbjörn Pétursson fjárbóndi og einsetumaður að Ósi Arnafirði þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda. Í kjölfarið neyddist hann til að fella allt sitt sauðfé. Þar á meðal var fjárhópur sem Þorbjörn kallaði Svarta Gengið og hafði alið sérstaklega. Svarta gengið stóð honum mjög nærri og ekki kom til greina að senda það í sláturhús.

Í kjölfarið ákvað Þorbjörn að heiðra minningu málausra vina sinna með þeim hætti sem honum fannst við hæfi. Að jarðsetja þær heima og reisa yfir þær einstakann minnisvarða. Jafnframt sótti hann um leyfi yfirvalda að fá að hvíla þeim við hlið.

Tónlist Friðjón Guðlaugsson
Klipping: Kári G. Schram
Framleiðandi: Kári G. Schram
Titlar / grafík: Elísa Björk Schram

Framleiðslufyrirtæki: Moment Films

English

LAST SYMPHONY FOR A SHEEP is a biblical story of the lone hermit farmer Bjössi living on the outskirt of civilization with his flock of black sheep which were his closest friends and family. One day he received the news he had to cut his flock down because of his illness. This was a devastating blow to him and on the day of reckoning was the hardest he had accounted.

He got his epiphany then and there that this was not what his best friends deserved so he decided that he would honor his mute friend in the manner that would fit their memory. At the same time he applied to the authority´s for a permission to rest by their side. This is the raw and true story of his quest of honorable closure for him and his friends visually articulated by love, death, a farmer and his sheep.

Aðrar myndir í sýningu