Svartir Sunnudagar: Drugstore Cowboy

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Gus Van Sant
  • Ár: 1989
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 27. Janúar 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Matt Dillon, Kelly Lynch, James Le Gros

Myndin segir frá hópi eiturlyfjafíkla sem eyðir dögunum í að ræna apótek og spítala til að komast yfir læknadóp.

Stórkostleg úr smiðju Gus Van Sant – með þeim  Matt Dillon, Kelly Lynch og James Le Gros í aðalhlutverkum á Svörtum Sunnudegi 27. janúar 2019 kl 20:00! 

English

A pharmacy-robbing dope fiend and his crew pop pills and evade the law. Drugstore Cowboy is one of the best films in the long tradition of American outlaw road movies. 

Screened January 27th 2019 on a Black Sunday at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu