Svartir Sunnudagar: Excalibur

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: John Boorman
  • Handritshöfundur: Rospo Pallenberg
  • Ár: 1981
  • Lengd: 140 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 30. Apríl 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Helen Mirren

Hér er sögð sagan af Arthur Englandskonungi, Riddurum Hringborðsins og töframanninum Merlyn. Arthur verður konungur Englands með því að ná sverði úr steini. Búningar, sviðsmynd, leikarar, tónlist- sönn kult klassík með þeim Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Cherie Lunghi, Helen Mirren, Liam Neeson, Corin Redgrave og Patrick Stewart í aðalhlutverkum!

Stórkostleg lokamynd Svartra Sunnudaga, 30. apríl kl 20:00, mynd sem þú vilt ekki missa af á hvíta tjaldinu! 

English

Excalibur retells the legend of King Arthur and the knights of the Round Table, based solely on the 15th century Arthurian romance Le Morte d’Arthur by Thomas Malory. It stars Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Cherie Lunghi, Helen Mirren, Liam Neeson, Corin Redgrave and Patrick Stewart.

The film’s soundtrack is legendary. Come join us for a true CULT CLASSIC experience on the season finale of Black Sundays, Sunday April 30th at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu