Svartir Sunnudagar: Flash Gordon

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Ævintýri/Adventure, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Mike Hodges
  • Handritshöfundur: Lorenzo Semple Jr.
  • Ár: 1980
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin, Holland
  • Frumsýnd: 16. September 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Sam J. Jones, Melody Anderson, Max von Sydow

Kvikmyndin sem byggð er á samnefndri myndasögu, fjallar um þá Flash og Dale Arden etja kappi í æsispennandi kapphlaui í geimnum við Ming the Merciless – í þeim tilgangi að bjarga jörðinni frá glötun.

Sannkölluð kult klassík á Svörtum Sunnudegi 16. september kl 20:00! 

English

Based on the 1930’s comic strip, and featuring the music of super-group Queen, this feature film has Flash and Dale Arden racing through space to battle Ming the Merciless, to save the Earth from destruction.

A true Cult Classic Black Sunday evening, September 16th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu