Svartir Sunnudagar: Ghost World

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Terry Zwigoff
  • Ár: 2001
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland, Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Október 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Steve Buscemi, Thora Birch, Scarlett Johansson

Ghost World var mjög vinsæl um miðjan tíunda áratuginn – en þegar kvikmyndin kom út varð hún költ mynd samstundis. Þær Enid (Thora Birch) og Rebecca (Scarlet Johansson) eru nýútskrifaðar úr menntaskóla og eru óvissar með hvaða stefnu þær ætla að taka í lífinu. En málin flækjast þegar Enid verður yfir sig hrifin af skrítnum einfara (Steve Buscemi)….

Kolsvört gamanmynd byggð á samnefndri myndasögu- kult klassík á SVÖRTUM SUNNUDEGI, 14. október kl 20:00! 

English

With only the plan of moving in together after high school, two unusually devious friends seek direction in life. As a mere gag, they respond to a man’s newspaper ad for a date, only to find it will greatly complicate their lives.

Ghost World is a 2001 American black comedy film directed by Terry Zwigoff and starring Thora Birch, Scarlett Johansson and Steve Buscemi. Based on the comic book of the same name by Daniel Clowes, screened on a Black Sunday, October 14th 20:00. 

Aðrar myndir í sýningu