Svartir Sunnudagar: Koyaanisqatsi

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Godfrey Reggio
  • Handritshöfundur: Ron Fricke, Michael Hoenig
  • Ár: 1982
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. Desember 2018
  • Aðalhlutverk: Lou Dobbs, Ted Koppel

Koyaanisqatsi – Life Out of Balance. Þetta er fyrsta myndin úr qatsi trílógíunni. Það er enginn söguþráður né tal í myndinni heldur er þetta samansafn af myndskeiðum sem sýna hraða nútímasamfélagsins, fjöldaframleiðsluna, mengunina og eyðileggingu náttúrunnar sem neysla mannsins hefur skapað.

Tónskáldið Philip Glass gerði tónlistina sem leiðir okkur í gegnum mögnuð en oft átakanleg myndskeið.

Svartur Sunnudagur 9. desember kl 20:00! 

English

A collection of expertly photographed phenomena with no conventional plot. The footage focuses on nature, humanity and the relationship between them.

Black Sunday, December 9th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu