Svartir Sunnudagar: North by Northwest

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Ævintýri/Adventure, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Alfred Hitchcock
  • Handritshöfundur: Ernest Lehman
  • Ár: 1959
  • Lengd: 136 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 29. Janúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Cary Grant, Eva Marie Saint, James Mason

Cary Grant leikur aðalhlutverkið í leikstjórn Alfred Hitchcock í fjórða sinn í kvikmynd sem er sannkölluð Kult Klassík sem við getum ekki beðið eftir að sýna í bestu mögulegu gæðum (DCP). Myndin fjallar um Roger Thornhill sem flækist inn í sakamál og er tekin í misgripum fyrir mann á flótta sem eftirlýstur er í allri Norður Ameríku. hann er hundeltur á kolröngum forsendum og ýmislegt verður á vegi hans!

Ekki missa af North by Northwest, á Svörtum Sunnudegi 29. janúar kl 20:00 í Bíó Paradís! 

English

Cary Grant teams with director Alfred Hitchcock for the fourth and final time in this superlative espionage caper. After Roger Thornhill, an innocent man, is mistaken for a wanted fugitive he is pursued across North America by a pair of espionage agents trying to kill him, as well as by police who suspect him of murder.

We can´t wait to screen the film from a DCP, on a Black Friday Sunday January 29th at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu