Svartir Sunnudagar: Pulp Fiction

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Drama, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Quentin Tarantino
  • Handritshöfundur: Quentin Tarantino, Roger Avary
  • Ár: 1994
  • Lengd: 154 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: John Travolta, Uma Thurman, Samuel L. Jackson

Myndin er talin með áhrifamestu kvikmyndum tíunda áratugsins. Hún var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og hlaut Óskarinn fyrir besta handrit og Gullpálmann í Cannes.

Myndin fjallar um glæpamenn í Los Angeles, Jules (Samuel L. Jackson) og Vincent (John Travolta). Þar sem Pulp Fiction sækir mikið í klassískar kvikmyndir eru ótal vísanir í kvikmyndasöguna. Jules og Vincent burðast með dularfulla skjalatösku merkt 666 sem enginn fær að vita hvað er í, en þar er skírskotun í brellu sem Hitchcock notaði oft í myndum sínum. Sama máli gegnir um Biblíuna sem Jules er með, enda er eitt af stefjum myndarinnar tvöfalt siðgæði

English

The lives of two mob hit men, a boxer, a gangster’s wife, and a pair of diner bandits intertwine in four tales of violence and redemption.

Pulp Fiction is a 1994 American black comedy crime film written and directed by Quentin Tarantino, from a story by Tarantino and Roger Avary. Tarantino’s second feature film, it is iconic for its eclectic dialogue, ironic mix of humor and violence, nonlinear storyline, and a host of cinematic allusions and pop culture references. The film was nominated for seven Oscars, including Best Picture; Tarantino and Avary won for Best Original Screenplay. It was also awarded the Palme d’Or at the 1994 Cannes Film Festival. A major critical and commercial success, it revitalized the career of its leading man, John Travolta, who received an Academy Award nomination, as did co-stars Samuel L. Jackson and Uma Thurman.

Aðrar myndir í sýningu