Svartir Sunnudagar: Richard III

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Richard Loncraine
  • Handritshöfundur: Ian McKellen, Richard Loncraine
  • Ár: 1995
  • Lengd: 110 mín
  • Frumsýnd: 18. Nóvember 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ian McKellen, Annette Bening, Christopher Bowen

Ríkharður III er ein magnaðasta leikpersóna Shakespeares, djöfull í mannsmynd, bæklaður bæði á sál og líkama, samsærismaður ógurlegur, samviskulaus barnamorðingi, bróðurmorðingi, morðingi kvenna og vina sinna. Valdagræðgi hans á sér engin takmörk!

Ekki missa af Ian McKellen á Svörtum Sunnudegi, 18. nóvember kl 20:00!

English

The classic Shakespearean play about a murderously scheming king staged in an alternative fascist England setting.

Ian McKellen want´s you to join him on a Black Sunday November 18th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu