Svartir Sunnudagar: Rosemary´s Baby

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Roman Polanski
  • Handritshöfundur: Ira Levin (novel), Roman Polanski (screenplay)
  • Ár: 1968
  • Lengd: 136
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Mars 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Mia Farrow, John Cassavetes, Ruth Gordon

Meistaraverk Roman Polanski á Svörtum Sunnudegi 13. mars kl 20:00.

Ung hjón, Rosemary og Guy Woodhouse, ætla að festa sér húsnæði í New York og finna fallega íbúð í byggingu sem á sér furðulega sögu. Þegar Rosemary verður ófrísk, fer hún að heyra grunsamleg hljóð og óttast að nágrannarnir hafi illt í hyggju gagnvart ófædda barninu. Myndin var gerð árið 1968 og er enn ein af frægustu hrollvekjum kvikmyndasögunnar.

English

A young couple move into an apartment, only to be surrounded by peculiar neighbours and occurrences. When the wife becomes mysteriously pregnant, paranoia over the safety of her unborn child begins to control her life.

The film works on multiple levels – as a supernatural thriller (though explicit paranormal elements are limited to a hallucinatory dream sequence and the final shot of the baby’s eyes), as a psychological thriller about a paranoid pregnant woman who imagines herself at the centre of a conspiracy, and as the last word in marital betrayal, since the most despicable villain here is surely Guy, who allows his wife to be raped by the devil in exchange for an acting role.

Next Black Sunday March 13th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu