Svartir Sunnudagar: Santa Sangre

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Alejandro Jodorowsky
  • Handritshöfundur: Alejandro Jodorowsky, Roberto Leoni
  • Ár: 1989
  • Lengd: 123 mín
  • Land: Ítalía, Mexíkó
  • Frumsýnd: 12. Febrúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Axel Jodorowsky, Blanca Guerra, Guy Stockwell

Ungur maður er vistaður á geðdeild. Gegnum endurlit komumst við að áfalli því sem hann varð fyrir í æsku þegar hann sá trúarofstækismanninn föður sinn skera hendurnar af móðurinni og fyrirfara sér síðan. Unga manninum tekst að sleppa af spítalanum og hefur uppá hinni handalausu móður sinni. Gegn vilja hans verða hendur hans að hennar og saman leggja þau upp í blóðugan leiðangur morða og hefndar…

Ekki missa af SANTA SANGRE á SVÖRTUM SUNNUDEGI, 12. febrúar kl 20:00 eftir meistara JODOROWSKY

Myndin er á ensku

English

A young man is confined in a mental hospital. Through a flashback we see that he was traumatized as a child, when he and his family were circus performers: he saw his father cut off the arms of his mother, a religious fanatic and leader of the heretical church of Santa Sangre (“Holy Blood”), and then commit suicide. Back in the present, he escapes and rejoins his surviving and armless mother. Against his will, he “becomes her arms” and the two undertake a grisly campaign of murder and revenge.

Don´t miss out on SANTA SANGRE by JODOROWSKY, february 12th at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu