Svartir Sunnudagar: Secretary

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Steven Shainberg
  • Handritshöfundur: Erin Cressida Wilson
  • Ár: 2002
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 31. Mars 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: James Spader, Maggie Gyllenhaal, Jeremy Davies

Ung kona, nýútskrifuð af geðsjúkrahúsi ræður sig sem ritara, en fljótlega þróast samskipti hennar við yfirmanninn í kynferðislegt sadó-masó samband.

Maggie Gyllenhaal er ritarinn! Á Svörtum Sunnudegi 31. mars 2019 kl 20:00! 

English

A young woman, recently released from a mental hospital, gets a job as a secretary to a demanding lawyer, where their employer-employee relationship turns into a sexual, sadomasochistic one.

A great Black Sunday, March 31st 2019 at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu