Svartir Sunnudagar: The Cook, the Thief, His Wife & Her Lover

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Peter Greenaway
  • Handritshöfundur: Peter Greenaway
  • Ár: 1989
  • Lengd: 124 mín
  • Land: Holland, Bretland, Frakkland
  • Frumsýnd: 25. Nóvember 2018
  • Tungumál: Enska og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Richard Bohringer, Michael Gambon, Helen Mirren

Kvikmynd sem margir hafa beðið eftir, fjallar um eiginkonu glæpamanns sem hallar höfði sínu að fastagesti veitingahúss sem þau hjón eiga.

Alveg hreint dásamlegur Svartur Sunnudagur, 25. nóvember kl 20:00! 

English

The wife of an abusive criminal finds solace in the arms of a kind regular guest in her husband’s restaurant.

“Try the cock, Albert. It’s a delicacy, and you know where it’s been”. 

A fantastic Black Sunday night, November 25th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu