Svartir Sunnudagar: The Warriors

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spennumynd, Spennutryllir
  • Leikstjóri: Walter Hill
  • Handritshöfundur: Sol Yurick, David Shaber
  • Ár: 1979
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Apríl 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Michael Beck, James Remar, Dorsey Wright

Í dystópýskri framtíð í New York ráða gengi og lögreglumenn ríkjum. Þegar leiðtogi eins gengisins reynir að koma öllum gengjunum saman gegn lögreglumönnunum.

The Warriors frá Coney Island eru ásakaðir um morð en þá snýst öll borgin gegn þeim.

Ekki missa af THE WARRIORS á Svörtum Sunnudegi 2. apríl kl 20:00. 

English

In a future, dystopian New York City, turf gangs and cops rule the streets. When one gang leader tries to bring all gangs together against the cops, Coney Island’s The Warriors are framed for his murder and the entire city turns on them.

Don´t miss out on THE WARRIORS on a Black Sunday, April 2nd at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu