Svartir Sunnudagar: They Live

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Hryllingur/Horror, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: John Carpenter
  • Handritshöfundur: Ray Nelson (short story "Eight O'Clock in the Morning"), John Carpenter (screenplay)
  • Ár: 1988
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Mars 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Roddy Piper, Keith David, Meg Foster

They Live er frábær kult klassík úr smiðju John Carpenter. Hún hefur verið kölluð undarlegt tilbrigði við Invasion of the Body Snatchers  þar sem Carpenter sýnir fram á meistaralega takta með að brúa bilið á milli hryllingsmyndar og gamanmyndar.

Ætlar þú að hlæja eða gráta á THEY LIVE? Eða falla í trans eða froðufella? Mættu á Svartan Sunnudag og fáðu að upplifa þessa snilld aftur með okkur á SVÖRTUM SUNNUDEGI! 

English

A drifter discovers a pair of sunglasses that allow him to wake up to the fact that aliens have taken over the Earth.

WE ARE SO EXCITED to watch THEY LIVE together on a BLACK SUNDAY, stay tuned! 

Aðrar myndir í sýningu