Svartir Sunnudagar: Tremors

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Ron Underwood
  • Ár: 1990
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. September 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Fred Ward, Finn Carter

Lítill bær verður smám saman var við undarlega veru sem ræðst á bæjarbúa og drepur þá einn af öðrum.

Kevin Bacon fer gjörsamlega á kostum – svo að þú vilt ekki missa af Svörtum Sunnudegi, 9. september kl 20:00!

English

Natives of a small isolated town defend themselves against strange underground creatures which are killing them one by one.

A true nostalgic experience, on a Black Sunday, September 9th at 20:00!

“Roger that Burt, and congratulations. Be advised, however, that there are two more, repeat, two more motherhumpers” 

Aðrar myndir í sýningu