Private: Svartur September

Svartur September: Creature from the Black Lagoon

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Hryllingur/Horror, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Jack Arnold
  • Ár: 1954
  • Lengd: 79 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 15. September 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Richard Carlson, Julie Adams, Richard Denning

Undarlegt fornsögulegt dýr leynist í djúpum Amazon frumskógarins en hópur vísindamanna reynir að fanga dýrið og koma því til siðmenningar til rannsókna.

Fimmta myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september.

Sýnd 15. september kl 20.00. 

English

A strange prehistoric beast lurks in the depths of the Amazonian jungle. A group of scientists try to capture the animal and bring it back to civilisation for study.

A “good piece of science-fiction of the beauty and the beast school, the beast in this case being a monstrous combination of man and fish”