Svona fólk (1970-1985) // People Like That (1970-1985)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  • Ár: 2018
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2018
  • Tungumál: Íslenska

Hommar og lesbíur lifðu í þögn og ótta langt fram á síðustu öld. Örlagaríkt viðtal í tímaritinu Samúel 1975 við Hörð Torfason um kynhneigð hans hratt af stað ófyrirsjáanlegri atburðarás og markar upphaf réttindabaráttu homma og lesbía á Íslandi. Svona fólk – fyrri hluti rekur aðstæður og upphaf þessarar baráttu fram til 1985, sögur fólks sem daglega tókst á við ríkjandi gildismat og fordóma í von um að gera Ísland byggilegt fyrir sig og sína.

Svona fólk (1970-1985) verður frumsýnd 28. nóvember.
Íslenskt tal, enginn texti.

English

Gays and lesbians lived in silence and fear in Iceland for the better part of the 20th century. Local songwriter and actor Hordur Torfason was the first to come out publicly in an interview in 1975 which caused an uproar in Iceland. This interview marks the beginning of the struggle for civil rights for gays and lesbians. People Like That – first part chronicles this struggle, stories of people who took on the current system of oppression in the hope of creating a fair society in which they could flourish.

People Like That (1970-1985) premiers on November 28th.
Icelandic language, no subtitles

Aðrar myndir í sýningu