Stórkostleg gamanmynd sem var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni South by Southwest sem fjallar um parið Cynthiu og Mary og forlátt sverð sem Cynthia hlaut í arf eftir afa sinn. Sverðið reynist svo vera nokkurs konar sönnungargang fyrir því að Suðrið hafi unnið Borgarastríðið.
„‘ Sword of Trust “er afar snjöll gamanmynd sem kafar ansi djúpt.“ – The Washington Post
„Grínistinn og hlaðvarpsgúrinn Marc Maron er stórkostlegur sem eigandi skranbúðar í nýrri kvikmynd Lynn Shelton.“ – The New York Times
English
Cynthia and Mary show up to collect Cynthia’s inheritance from her deceased grandfather, but the only item she receives is an antique sword that was believed by her grandfather to be proof that the South won the Civil War.
“‘Sword of Trust’ is a beguiling, smart — and surprisingly deep — comedy” – The Washington Post
“Comedian and podcast host Marc Maron delivers one of the year’s best performances as a pawnshop owner on a quest in Lynn Shelton’s new film.” – The New York Times