Þær tvær

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Filippo Meneghetti
  • Handritshöfundur: Malysone Bovorasmy, Filippo Meneghetti
  • Ár: 2019
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Frakkland, Lúxemborg, Belgía
  • Frumsýnd: 18. Febrúar 2022
  • Tungumál: Franska
  • Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Martine Chevallier, Léa Drucker

Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar …

Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem komst á “stuttlista” fyrir Óskarstilnefningu en myndin var framlag Frakklands til Óskarsins 2020.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

Pensioners Nina and Madeleine have hidden their deep and passionate love for many decades, but their bond is put to the test when they are suddenly unable to move freely between each other’s apartments.

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu