The Arctic Circus
Í myndinni kynnumst við íslenskum sirkuslistamönnum á ferðalagi þeirra kringum landið. Í starfi sínu leggja þau mikið uppúr því að koma sirkuslistinni á kortið á Íslandi og opna hug fólks fyrir þróun og nýjum hugmyndum innan sirkuslistarinnar. Í gegnum leikgleði og sköpunarkraft berst sirkushópurinn fyrir auknum skilningi á sirkus sem listformi á Íslandi.
Lengd: 25 mín
Leikstjóri: Haakon Sand
Just a Closer Walk with Thee
Myndin er óður til Ólafs Stephensen jazzgeggjara og auglýsingamanns sem féll frá 2016. Lagið er amerískt þjóðlag og vinsæll jarðarfararsálmur í New Orleans. Myndin lýsir á óhlutbundinn hátt einhverskonar jarðaför en á sama tíma nýrri byrjun, lífshlaupi og frelsi.
Lengd: 37 min
Leikstjóri: Matthew Barney
- ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!
English
The Arctic Circus
The film gives an insight into the different personalities of a circus group in Iceland, the society they travel through and the incredible landscapes. We enter a circus that through its performances tries to modernize and change the perception of the traditional circus. This is a portrait of a group of people who live by bringing joy to others, with a desire to build a cultural understanding of circus as an art form.
Duration: 25 min
Director: Haakon Sand
Just a Closer Walk with Thee
The film is a tribute to Ólafur Stephensen, a jazz lover and advertising man who passed away in 2016. The piece is an American folksong; a New Orleans funeral march. The film describes in an abstract way a funeral but at the same time a new beginning, a lifespan and freedom.
Duration: 37 min
Director: Matthew Barney
- ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!