Mynd um lífsferil Heimskautarefsins. Þetta er saga um kraftaverk; líf refa og örlög þeirra í harðbýlu landi.
Eftir langan og kaldan vetur gýtur læða yrðlingum og þá hefst ævintýralegur lífsferill. Yrðlingar fæðast blindir, vandir af spena á tíundu viku og læra að bjarga sér. Tólf vikna gamlir tínast þeir að heiman og upp úr því bjarga þeir sér sjálfir. Þeir leita sér að maka, byggja upp óðal og ársgamlir eru þeir komnir með sitt fyrsta got og byrjaðir að ala upp nýja kynslóð yrðlinga. Hringnum er lokað.
English
This is a poetic and authentic story describing the life cycle of the Arctic fox. This documentary is a story of a miracle; a survival of an arctic foxes in a harsh Icelandic environment. Icelandic with English voice-over.
After a long and cold winter a vixen gives life to fox cubs and the adventure begins. The cubs, that are born blind, are weaned from their mother only 10 weeks old and the lessons of life begin. Twelve weeks old the cubs leave the den, by then mostly managing on their own. They find a spouse and mark their territory. One year old they are bringing up a new generation of cubs with their first litter. The circle is closed.