The Border Post

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Rajko Grlic
  • Ár: 2006
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Bretland, Serbía
  • Frumsýnd: 1. Mars 2017
  • Aðalhlutverk: Toni Gojanovic, Sergej Trifunovic, Emir Hadzihafizbegovic

Við erum stödd á lítilli landamærastöð við landamæri Júgóslavíu og Albaníu vorið 1987. Pasic liðsforingi er pirraður og sífullur, auk þess að vera með einkennilegan verk neðanbeltis. Eini læknirinn á svæðinu segir honum að þetta sé sýfillis og meðferðin taki þrjár vikur. En Pasic á að fara heim í frí fljótlega og til þess að koma í veg fyrir að konan hans komist að framhjáhaldinu lýsir hann yfir neyðarástandi og fullyrðir að albanski herinn sé að skipuleggja árás á Júgóslavíu. Hægt og rólega fer þessi litla lygi úr böndunum og stríðsæsingurinn magnast.

Sýningar:
1. mars, kl 20:00/Spurt og svarað með leikstjóranum Rajko Grlic sem einnig er heiðursgestur Stockfish -Kvikmyndahátíðar í Reykjavík 

English

We‘re stationed on a small border post on the Yugoslav-Albanian border in the spring of 1987. Lieutenant Pasic is frustrated and constantly drunk – and he also feels a strange pain in his groins. The only doctor in the camp diagnoses him with syphilis and tells him treatment will take three weeks. But Pasic is supposed to go home on vocation and that means his wife will find out about his infidelity. To avoid that he declares a state of emergency, claiming that the Albanian army is preparing an attack against Yugoslavia. A joke transforms into full-on war hysteria and the situation quickly runs out of control.

Screenings:
March 1st, at 20:00/Q&A with the director, who is one of the honorary guests of the Stockfish Film Festival, Rajko Grlic

Aðrar myndir í sýningu