Private: Þýskir kvikmyndadagar 2015

The Chambermaid Lynn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ingo Haeb
  • Ár: 2014
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2015
  • Tungumál: German with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Vicky Krieps, Lena Lauzemis, Steffen Münster

Lynn er húshjálp sem á sér leyndarmál, hún nýtur þess að fylgjast með lífi annarra. Einn góðan veðurdag verður hin drottnunargjarna Chiara á vegi hennar, sem hún fellur samstundis fyrir. Hin unga leikkona Vicky Krieps leikur stjörnuleik á myndinni.

Das Zimmermädchen Lynn er kvikmynd um ástríðu, þrjáhyggju og einangrun. Myndin hlaut FIPRESCI verðlaunin 2014 ásamt því að vera tilnefnd til aðalverðlauna Montréal World Film Festival 2014.

English

Lynn is a passionate cleaning lady and a secret voyeur who observes the lives of others. One day she encounters the dominatrix Chiara and immediately falls for her. A stunning film about passion and obsession, and also alienation. Young Vicky Krieps is mesmerizing as Lynn.

The film (Das Zimmermädchen Lynn) won for best Artistic contribution, the FIPRESCI prize and was nominated for the main award at Montréal World Film Festival 2014.