NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

The Craft – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Andrew Fleming
  • Ár: 1996
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 19. Október 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Robin Tunney, Fairuza Balk, Neve Campbell, Rachel True
Myndin fjallar um Söruh sem flytur til L.A. frá San Francisco og þarf að byrja í nýjum skóla þar. Í nýja skólanum kynnist hún þremur stelpum, Nancy, Bonnie og Rochelle, sem hafa verið að fikta við galdra. Með komu Söruh í vinahópinn færist þetta fikt á annað stig og afleiðingarnar verða svakalegar.
 
Myndin skartar þeim Robin Tunney, Fairuza Balk, Neve Campbell, Rachel True í aðalhlutverkum. Aðrir leikarar sem margir eiga eftir að kannast við í myndinni eru þeir sem eru Breckin Meyer (Clueless), Christine Taylor (Zoolander) og Brenda Strong (Desperate Housewives).

Ekki missa af þessari geggjuðu föstudagspartísýningu á THE CRAFT, 19. október kl 20:00! 

English

A newcomer to a Catholic prep high school falls in with a trio of outcast teenage girls who practice witchcraft and they all soon conjure up various spells and curses against those who even slightly anger them.

Join us, for a great Friday Night Party Screening of THE CRAFT October 19th at 20:00

Aðrar myndir í sýningu