Á flótta

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie, Stríð/War
  • Leikstjóri: Johanne Helgeland
  • Handritshöfundur: Maja Lunde, Espen Torkildsen
  • Ár: 2020
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Noregur
  • Tungumál: Norska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Anna Sofie Skarholt, Bo Lindquist-Ellingsen, Samson Steine

Háskaför barna yfir landamæri í leit að skjóli í desember 1942 en við fylgjumst með systkinunum Gerðu (10 ára) og Ottó (13 ára) sem uppgvöta tvö börn af gyðingaættum í kjallaranum á heimili sínu.

Við tekur háskleg för fjórmenningana yfir landamæri til Svíþjóðar. Myndin er sýnd með íslenskum texta. 

Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna, sem besta barnakvikmyndin í Noregi árið 2020 og áhorfendaverðlaun unga fólksins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2021 en þar sátu 3600 börn frá 38 löndum í dómnefnd.

 

 

Aðrar myndir í sýningu