The Dawn Wall – Íslenski Alpaklúbburinn (Sérsýning/Special screening)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Josh Lowell, Peter Mortimer
  • Ár: 2017
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Austurríki
  • Frumsýnd: 30. Október 2018
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Tommy Caldwell, Kevin Jorgeson, John Branch

Íslenski Alpaklúbburinn – Sérsýning þriðjudaginn 30. okt. kl.20:00

Árið 2015, í janúar, fönguðu Bandarísku klifrararnir Tommy Caldwell og Kevin Jorgeson athygli heimsins er þeir luku við sitt áralanga markmið, að fríklifra Dawn Wall vegginn, 1000 metra rennisléttur granítveggur El Capitan í Yosemite sem áður var talinn ókleifur. Þeir eyddu vikum saman utan í veggnum, og fóru fréttir af árangri þeirra eins og eldur um sinu fjölmiðlaheimsins.

Í augum Tommy Caldwell snérist Dawn Wall veggurinn um mun meira en klifrið, veggurinn var honum eins konar hápunktur lífs sem hafði fram að því hafði einkennst af líkamlegum og andlegum þolraunum. 22 ára að aldri, lenti klifurstjarnan upprennandi í klóm uppreisnarmanna í Kyrgyzstan. Stuttu seinna missti hann vísifingurinn í vinnuslysi, sem dró þó ekki meir úr honum en svo að hann kom sterkari úr því. Þegar hjónaband hans endaði í skilnaði, veitti fríklifurglíman við Dawn Wall vegginn honum hugarró frá sársaukanum.

Áform Tommy og Kevins, sem urðu að sex ára baráttu, skipulagningu og ásetningi, máðu oft á tíðum línuna milli þrautseigju og þráhyggju. Í lokatilraun sinni, fyrir augum alheimsins, þarf Tommy að lokum gera upp hug sin. Er þess virði að yfirgefa klifurfélaga sinn fyrir stóra drauminn, eða er hann tilbúinn að hætta eigin árangri fyrir vin sinn?

English

The Icelandic Alpine Club – Special screening Tuesday Oct.30th @8PM

In January, 2015, American rock climbers Tommy Caldwell and Kevin Jorgeson captivated the world with their effort to climb the Dawn Wall, a seemingly impossible 3,000 foot rock face in Yosemite National Park, California. The pair lived on the sheer vertical cliff for weeks, igniting a frenzy of global media attention.

But for Tommy Caldwell, the Dawn Wall was much more than just a climb. It was the culmination of a lifetime defined by overcoming obstacles. At the age of 22, the climbing prodigy was taken hostage by rebels in Kyrgyzstan. Shortly after, he lost his index finger in an accident, but resolved to come back stronger. When his marriage fell apart, he escaped the pain by fixating on the extraordinary goal of free climbing the Dawn Wall.

Blurring the line between dedication and obsession, Caldwell and his partner Jorgeson spend six years meticulously plotting and practicing their route. On the final attempt, with the world watching, Caldwell is faced with a moment of truth. Should he abandon his partner to fulfill his ultimate dream, or risk his own success for the sake of their friendship?

Aðrar myndir í sýningu