The Devil Wears Prada – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: David Frankel
  • Handritshöfundur: Aline Brosh McKenna (screenplay) | Lauren Weisberger (novel)
  • Ár: 2006
  • Lengd: 109 mín
  • Land: Bandaríkin, Frakkland
  • Frumsýnd: 10. Maí 2019
  • Tungumál: Enska og franska / English and French
  • Aðalhlutverk: Anne Hathaway, Meryl Streep, Emily Blunt

Ekki missa af THE DEVIL WEARS PRADA á æðislegri Föstudagspartísýningu 10. maí kl.20:00eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Ef tíska er trú, yrði Runway Biblían – og ritstjóri tískutímaritsins Miranda Priestly (Meryl Streep) væri hinn ógnvekjandi guð. Hin unga og óreynda Andy (Anne Hathaway) sem er nýútskrifuð úr blaðamannaskóla og dreymir um starfsferil í blaðamennsku, landar skyndilega starfi sem persónulegur aðstoðarmaður hinnar valdamiklu og miskunnarlausu Miranda. Þrátt fyrir að starfið geti opnað ótal dyr er Andy þá virkilega tilbúin að selja sál sína tískudjöflinum??? Stórskemmtileg mynd sem sló rækilega í gegn og er byggð á metsölubók Lauren Weisberger um að listina við að vera tík og stinga aðra í bakið, húmorinn er beinskeittur og fjörugur í anda Sex And The City. 

English

Don’t miss out on THE DEVIL WEARS PRADA on a fabulous Friday Night PARTY Screening May 10TH at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

If fashion is a religion, Runway is its bible – and the magazine’s editor Miranda Priestly (Meryl Streep) is its fearsome god. For an aspiring journalist like Andy (Anne Hathaway), landing a job as Miranda’s personal assistant can open countless doors… But while she can defend becoming a slave to fashion, is she ready to sell her soul? Based on Lauren Weisberger’s bestselling tale of bitchiness and backstabbing, this glossy satire comes with stiletto-sharp humour and plenty of Sex And The City appeal.

Aðrar myndir í sýningu