The Entertainer

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Leikhús
  • Leikstjóri: Rob Ashford
  • Handritshöfundur: Eftir John Osborne
  • Ár: 2016
  • Lengd: 165 mín með hléi
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, PHIL DUNSTER, GAWN GRAINGER, JONAH HAUER-KING, CRISPIN LETTS, SOPHIE McSHERA, GRETA SCACCHI

The Entertainer, sagan gerist á árunum eftir stríð í Bretlandi en um er að ræða nútíma klassík í lifandi uppfærslu Branagh leikshússins (Branagh Theatre Live).

Leikhús með Kenneth Branagh í aðalhlutverki í leikstjórn Rob Ashford, skelltu þér á fremsta bekk í Bíó Paradís!

Sýningar
Laugardaginn 19. nóvember kl 20:00
Sunnudaginn 20. nóvember kl 20:00
Laugardaginn 26. nóvember kl 20:00
Sunnudaginn 27. nóvember kl 20:00

Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu

English

Set against the backdrop of post-war Britain, John Osborneʼs modern classic conjures the seedy glamour of the old music halls for an explosive examination of public masks and private torment. Rob Ashford directs Kenneth Branagh as the Archie Rice in the final production for Plays at the Garrick season.

“If there ever was a state- of – the- nation play, this is it” – The Guardian 

Screenings
Saturday November 19th at 20:00
Sunday November 20th at 20:00
Saturday November 26th at 20:00
Sunday November 27th at 20:00

 

Aðrar myndir í sýningu