Leikkona í heimsókn í Washington D.C. tekur eftir dramatískum og hættulegum breytingum sem eru að verða á hegðun og geðslagi hinnar 12 ára gömlu dóttur sinnar. Á sama tíma fer ungur prestur í háskóla þar nálægt, Georgetown háskólanum, að efast um trú sína á Guð þegar hann hjálpar móður sinni í veikindum hennar. Eldri prestur fer nú að átta sig á að það þarf að takast á við djöfulinn með öllum tiltækum ráðum.
Myndin vann tvenn Óskarsverðlaun árið 1973 bæði fyrir besta hljóð og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. The Exorcist heldur enn dampi sem ein mest sjokkerandi og grípandi mynd í kvikmyndasögunni og er oft með á listum yfir óhugnalegustu myndir sem gerðar hafa verið. Þetta nýja stafræna bíóeintak var búið til úr endurbættum mynd- og hljóðbútum undir nákvæmri yfirsjón Friedkin.
Bíó Paradís í samstarfi við K100 fagna Halloween í ár með sérstakri sýningu á einni allra bestu hryllingsmynd allra tíma miðvikudaginn 31. október kl.20:00 – þú vilt ekki missa af þessum viðburði!
English
Belief in evil. Belief that evil can be cast out. From these two strands of faith, author William Peter Blatty and director William Friedkin wove The Exorcist, the frightening and realistic story of an innocent girl inhabited by a malevolent entity. This is the terrifying tale of her mother’s frantic resolve to save her and two priests – one doubt-ridden, the other a rock of faith – joined in battling ultimate evil.
Winner of 1973 Oscars for Best Adapted Screenplay and Best Sound Mixing, The Exorcist remains one of the most shocking and gripping movies in the history of cinema and is a regular feature on lists of the scariest movies ever made. This new digital cinema print was created from restored picture and audio elements under the supervision of Friedkin.
Bíó Paradís in collaboration with K100 radio celebrate Halloween this time around with a special screening of one of the best horror films of all times on Wednesday October 31st at 20:00 – you do NOT want to miss out on this event!