Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd, Michelle Williams sem besta leikkona í aðalhlutverki og Spielberg fyrir leikstjórn.
English
Growing up in post-World War II era Arizona, young Sammy Fabelman aspires to become a filmmaker as he reaches adolescence, but soon discovers a shattering family secret and explores how the power of films can help him see the truth.