The Greasy strangler

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Jim Hosking
  • Handritshöfundur: Toby Harvard, Jim Hosking
  • Ár: 2016
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 4. Ágúst 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Michael St. Michaels, Sky Elobar, Elizabeth De Razzo

Feðgarnir Ronnie og Brayden standa saman fyrir reglulegum diskógöngum í Los Angeles. En þegar Janet kemur í eina gönguna upphefst einkennilegur ástarþríhyrningur þar sem feðgarnir keppast um ástir hennar – og um svipað leyti fara að berast sögur af raðmorðingja sem kyrkir saklausa borgara að nóttu til.

Myndin vann Raindance verðlaunin á Óháðu bresku kvikmyndaverðlaununum.

Sýnd í ágúst 2017. 

English

Ronnie and his son Brayden run a Disco walking tour in Los Angeles. But when a pretty young woman takes the tour, it begins a competition between father and son for her affections. Meanwhile an oily strangler starts to stalk the streets at night and strangles the innocent.

The film won the Raindance Award at the British Independent Film Awards.

Screened in August 2017! 

 

Aðrar myndir í sýningu