The Happiest Day in the Life of Olli Mäki

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Juho Kuosmanen
  • Handritshöfundur: Juho Kuosmanen, Mikko Myllylahti
  • Ár: 2016
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Finnland, Svíþjóð, Þýskaland
  • Frumsýnd: 7. Júlí 2017
  • Tungumál: Finnska og enska með enskum texta.
  • Aðalhlutverk: Oona Airola, Joonas Saartamo, Jarkko Lahti

Sumarið 1962 á Olli Mäki möguleika á að keppa um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt hnefaleika. Frá finnsku sveitasælunni og alla leið til borgarljósa Helsinki hefur allt verið búið undir frægð hans og frama. Það eina sem Olli þarf að gera er að léttast og halda einbeitingunni. En eitt stendur í veginum: hann er ástfanginn af Raiju.

Hugljúf, átakanleg og stórkostleg, sagan er byggð á bardaga á milli finnska boxarans Ollie Mäki og Ameríska meistarans Davey Moore sem háður var í Helsinki 1962. Vinningsmynd Un Certain Regard flokksins á kvikmyndahátíðinni Cannes 2016. 

English

Winner of Un Certain Regard at Cannes Film Festival 2016, the irresistibly charming debut feature from Juho Kuosmanen is a funny and forlorn comedy-drama inspired by the real-life showdown between Finnish boxer Olli Mäki and American champion Davey Moore in 1962 Helsinki.

Screened with English subtitles.

 

Aðrar myndir í sýningu