The House That Jack Built

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Lars von Trier
  • Handritshöfundur: Lars von Trier (screenplay) (story) | Jenle Hallund (story by)
  • Ár: 2018
  • Lengd: 152 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 3. Maí 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Matt Dillon, Bruno Ganz, Uma Thurman, Siobhan Fallon Hogan, Sofie Gråbøl, Riley Keough

Ein umdeildasta mynd Lars Von Trier, mynd sem hefur verið lýst sem viðurstyggilegri tilraun Trier til að senda áhorfendum puttann í hinsta sinn.

Við fylgjumst með raðmorðingjanum Jack sem lítur á hvert morð sem sérstætt listaverk, nokkuð sem veldur nokkurri félagslegri einangrun. Eftir því sem hringur morðrannsókna þrengir að honum fer Jack að ögra sjálfum sér og ganga enn lengra.

ATH! Myndin er stranglega bönnuð yngri en 16 ára og er alls ekki fyrir viðkvæmar sálir!

English

We follow the highly intelligent Jack through 5 incidents that define Jack’s development as a serial killer. We experience the story from Jack’s point of view. He views each murder as an artwork in itself, even though his dysfunction gives him problems in the outside world.

Please note that the movie is strictly prohibited for those younger than 16 years old and not suitable for sensitive soulse!

“Can a movie be both repulsive and captivating? Notorious for a Cannes response that included both a standing ovation and hundreds of walk-outs.” – Brian Tallerico, rogerebert.com

“Lars von Trier’s serial killer epic is horrifying, sadistic, possibly brilliant!”– Eric Kohn, IndieWire

“Boundary-pushing cinematic visionary Lars von Trier returns with one of his most daring, masterfully provocative works yet. Mixing pitch black humor, transcendent surrealism, and reneage musings on everything from history to architecture to cinema.” – Metacritic.com

Aðrar myndir í sýningu