The Idol // Ya Tayr El Tayer

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hany Abu-Assad
  • Ár: 2015
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Palestína
  • Tungumál: Arabíska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tawfeek Barhom, Ahmed Al Rokh, Hiba Attalah

Sönn saga um Mohammed Assaf, brúðkaupssöngvara frá flóttamannabúðum í Gaza, sem gerði sér ferð til Egyptalands til að keppa í Arabísku stjörnuleitinni, Arab Idol. Myndin greinir frá velgengni hans í keppninni, en sömuleiðis er æska hans á Gaza-ströndinni rifjuð upp.

Hany Abu-Assad hefur leikstýrt sex myndum í fullri lengd og tvær þeirra voru tilnefndar til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd; Paradise Now og Omar. Hann er fæddur í Ísrael og flutti síðar til Hollands til að læra flugvélaverkfræði, en lítur á sig sem Palestínumann.

English

This recounts the true story of Mohammed Assaf, a wedding singer from a refugee camp in Gaza, who went to compete in the 2013 Arab Idol, which took place in Cairo and Beirut. The film also recollects his childhood in the Gaza strip.

Hany Abu-Assad has directed six feature films, two of which have been nominated for the Best Foreign Language Film Oscar, Paradise Now and Omar. He was born in Israel and moved to the Netherlands to study aerodynamics, but he self-identifies as a Palestinian.

Aðrar myndir í sýningu