Kongens Nei

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Saga/History, Stríð/War
  • Leikstjóri: Erik Poppe
  • Handritshöfundur: Harald Rosenløw-Eeg, Jan Trygve Røyneland
  • Ár: 2016
  • Lengd: 133 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 1. September 2017
  • Tungumál: Norska, þýska, danska, sænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Jesper Christensen, Anders Baasmo Christiansen

Apríl 1940. Þjóðverjar eru komnir upp að Noregsströndum og ætla að hernema landið. Þeim tekst að ná Ósló og öðrum helstu borgum landsins á sitt vald en Hákon VII Noregskonungur flýr ásamt ríkisstjórninni til norðurhluta Noregs á meðan Þjóðverjar reyna að koma leppstjórn Vidkun Quisling til valda. En til þess að fullkomna hernámið þurfa þeir undirskrift konungs. Hermennirnir sem vernda hann eru flestir barnungir og hann þarf að ákveða hvort Norðmenn standi með bandamönnum.

Myndin komst á lista þeirra 9 kvikmynda sem teknar voru til greina til tilnefninga til Óskarsverðlaunana sem besta erlenda myndin árið 2017.

Aðrar myndir í sýningu