The Last Waltz

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Martin Scorsese
  • Handritshöfundur: Mardik Martin
  • Ár: 1978
  • Lengd: 118
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 22. Apríl 2016
  • Tungumál: Enska

The Last Waltz, í leikstjórn Martins Scorsese, fjallar um lokatónleika The Band sem voru haldnir á þakkargjörðardaginn 25. nóvember 1976 í San Francisco. Tónleikarnir verða 40 ára á þessu ári og af því tilefni verður myndin sýnd í Bíó Paradís föstudaginn 6. maí klukkan 20:00.

Sveitin hafði verið í sextán ár á tónleikaferð og ákvað að binda endahnútinn á ferilinn með því að bjóða fjölda vina sinna að spila með sér í hinsta sinn. Á meðal þeirra voru Eric Clapton, Bob Dylan, Van Morrison, Ringo Starr, Neil Young, Ron Wood og Muddy Waters. The Last Waltz hefur verið sögð ein besta tónleikamynd sem gerð hefur verið og eru það orð að sönnu enda náði Scorsese að fanga stemninguna á tónleikunum og baksviðs einstaklega vel.

Hér er viðburðurinn á Facebook 

English

The Last Waltz was a concert by the Canadian-American rock group the Band, held on American Thanksgiving Day, November 25, 1976, at Winterland Ballroom in San Francisco. The Last Waltz was advertised as the Band’s “farewell concert appearance,” and the concert saw the Band joined by more than a dozen special guests, including Bob Dylan, Paul Butterfield, Neil Young, Emmylou Harris, Ringo Starr, Ronnie Hawkins, Dr. John, Joni Mitchell, Van Morrison, Muddy Waters, Ronnie Wood, Neil Diamond, Bobby Charles, The Staples, and Eric Clapton. The musical director for the concert was the Band’s original record producer, John Simon.

The event was filmed by director Martin Scorsese and made into a documentary of the same name, released in 1978. Jonathan Taplin, who was the Band’s tour manager from 1969 to 1972 and later produced Scorsese’s film Mean Streets, suggested that Scorsese would be the ideal director for the project and introduced Robbie Robertson and Scorsese. Taplin was the Executive Producer of The Last Waltz. The film features concert performances, intermittent song renditions shot on a studio soundstage, and interviews by Scorsese with members of the Band. A triple-LP soundtrack recording, produced by Simon and Rob Fraboni, was issued in 1978. The Last Waltz is hailed as one of the greatest concert films ever made.

Aðrar myndir í sýningu