The Lighthouse

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Robert Eggers
  • Handritshöfundur: Max Eggers, Robert Eggers
  • Ár: 2019
  • Lengd: 109 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 15. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska án texta // English without subtitles
  • Aðalhlutverk: Willem Dafoe og Robert Pattinson

Stórbrotin martröð tveggja vitavarða (Willem Dafoe og Robert Pattinson) sem er í senn heljarinnar sjónræn veisla á hvíta tjaldinu og óvænt ferðalag sem áhorfandinn mun seint gleyma. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2019.

Frá leikstjóra The Witch, Robert Eggers sem er talinn einn af helstu kvikmyndalistamönnum samtímans.

Kvikmynd sem hlotið hefur fullt hús stiga hjá helstu kvikmyndagagnrýnendum heims.

Frumsýnd 15. nóvember í Bíó Paradís – BARA sýnd á ensku og ÁN texta!

English

“Robert Eggers’s gripping nightmare shows two lighthouse-keepers in 19th-century Maine going melancholy mad together: a toxic marriage, a dance of death. It is explosively scary and captivatingly beautiful in cinematographer Jarin Blaschke’s fierce monochrome, like a daguerreotype of fear. And the performances from Willem Dafoe and Robert Pattinson have a sledgehammer punch – Pattinson, in particular, just gets better and better.” – ★★★★★ – The Guardian

Premiers November 15th in Bíó Paradís – ONLY shown in English and WITHOUT subtitles!

Aðrar myndir í sýningu