The Lighthouse

Sýningatímar

Frumýnd 15. Nóvember 2019

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Robert Eggers
  • Handritshöfundur: Max Eggers, Robert Eggers
  • Ár: 2019
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 15. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Max Eggers, Robert Eggers

Stórbrotin martröð tveggja vitavarða (William Dafoe og Robert Pattinson) sem er í senn heljarinnar sjónræn veisla á hvíta tjaldinu og óvænt ferðalag sem áhorfandinn mun seint gleyma. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2019.

Frá leikstjóra The Witch, Robert Eggers sem er talinn einn af helstu kvikmyndalistamönnum samtímans.

Kvikmynd sem hlotið hefur fullt hús stiga hjá helstu kvikmyndagagnrýnendum heims.

English

“Robert Eggers’s gripping nightmare shows two lighthouse-keepers in 19th-century Maine going melancholy mad together: a toxic marriage, a dance of death. It is explosively scary and captivatingly beautiful in cinematographer Jarin Blaschke’s fierce monochrome, like a daguerreotype of fear. And the performances from Willem Dafoe and Robert Pattinson have a sledgehammer punch – Pattinson, in particular, just gets better and better.” – ★★★★★ – The Guardian

Premiers November 15th 2019.