The Man Who Killed Hitler and Then The Bigfoot

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Robert D. Krzykowski
  • Handritshöfundur: Robert D. Krzykowski
  • Ár: 2018
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Júlí 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Sam Elliott, Aidan Turner, Sean Bridgers, Ron Livingston, Caitlin FitzGerald

Myndin segir frá epískum ævintýrum Calvin Barr (Sam Elliot), sem var eitt sinn goðsagnakennd leyniskytta fyrir bandarísk stjórnvöld. Verk hans með að drepa Adolf Hitler breytti næstum gangi seinni heimsstyrjaldarinnar, en núna áratugum síðar kalla bandarísk stjórnvöld hann aftur til starfa fyrir nýtt háleynilegt verkefni.

Calvin þarf nú að reiða sig á sömu hæfileika sem hann fullkomnaði á stríðsárunum ef hann á að geta bjargað frjálsa heiminum enn á ný, nú þarf hann að finna og útrýma Bigfoot sem ber banvænan vírus sem getur borist til almennings ef skepnan leikur lausum hala í of langan tíma í kanadísku skóglendi.

Frumsýnd 26.júlí með íslenskum texta. 

English

Follows the epic adventures of Calvin Barr (Sam Elliott), who was once a legendary assassin for the US government and whose task to kill Adolf Hitler almost changed the course of WWII. Now decades later, the US government needs him to come back from retirement for one final top secret mission.

Relying on the same skills that he honed during the war, Calvin must set out to save the free world yet again by tracking down and eliminating a Bigfoot living in the Canadian wilderness, which is infected with a deadly disease that is now at risk of spreading to the general population if the creature remains on the loose for too long.

Premiers July 26th with Icelandic subtitles!

Aðrar myndir í sýningu