Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

X: The Man With the X-Ray Eyes – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 29. Nóv
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Hryllingur/Horror, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi, Thriller
 • Leikstjóri: Roger Corman
 • Ár: 1963
 • Lengd: 79 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 29. Nóvember 2020
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: Ray Milland, Diana Van der Vlis, Harold J. Stone

Dr. James Xavier er heimsfrægur vísindamaður sem er að gera tilraunir með sjón. Hann þróar sérstaka augndropa sem valda því að sá sem notar þá öðlast röntgensjón. Þegar skrúfað er fyrir fjárveitinguna til hans prófar hann dropana á sjálfum sér en þessi nýji hæfileiki hans á eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun með X: THE MAN WITH THE X-RAY EYES á klassískum Svörtum Sunnudegi 29. nóvember 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

Dr. James Xavier is a world renowned scientist experimenting with human eyesight. He devises a drug, that when applied to the eyes, gives the user the power to see through objects. Xavier tests this drug on himself, when his funding is cut off. As he continues to test the drug on himself, Xavier begins to see, not only through walls and clothes, but through the very fabric of reality!

Don’t miss out on a unique cinematic experience with X: THE MAN WITH THE X-RAY EYES on a classic Black Sunday November 29th 2020 @8pm in Bíó Paradís!