The Matrix – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Lana Wachowski and Lilly Wachowski as The Wachowski Brothers
  • Handritshöfundur: Lana Wachowski and Lilly Wachowski as The Wachowski Brothers
  • Ár: 1999
  • Lengd: 136 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 18. Október 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss

Ekki missa af 20 ára afmælisfagnaði THE MATRIX á svakalegri Föstudagspartísýningu 18. október kl.20:00 – eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni og við kynnumst Thomas A. Anderson (Keanu Reeves). Thomas lifir tvöföldu lífi, á daginn er hann tölvuforritari hjá hugbúnaðarfyrirtæki, en á kvöldin er hann hakkarinn Neo. Venjubundið líf hans breytist þó snögglega þegar Morpheus (Laurence Fishburne), frægur hakkari hefur samband við hann og hann er allt í einu orðinn eftirlýstur af yfirvöldum. Neo veit ekki hvort hann eigi að gefa sig fram eða hlýða skipunum Morpheusar. Hverjir eru hinir svartklæddu menn sem vilja ná tali af honum og hvað er þetta umtalaða Matrix sem Neo hefur heyrt af.

Vísindaskáldskapur af bestu gerðinni, þar sem framsæknar tæknibrellur ráða ríkjum, kvikmynd sem hefur haft áhrif æ síðan og sannkölluð költ klassík. Hasarmynd með þeim Keanu Reeves, Laurence Fishburne og Carrie-Anne Moss í aðalhlutverkum. Myndin vann til fernra Óskarsverðlauna á sínum tíma.

English

Don’t miss out on the 20th anniversary celebration of THE MATRIX on a spectacular Friday Night PARTY Screening October 18th at 20:00 – as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Set in the 22nd century, The Matrix tells the story of a computer hacker who joins a group of underground mysterious rebels fighting the vast and powerful computers who now rule the earth.

The Wachowskis’ approach to action scenes drew upon their admiration for Japanese animation and martial arts films, and the film’s use of fight choreographers and wire fu techniques from Hong Kong action cinema influenced subsequent Hollywood action film productions.  The film is an example of the cyberpunk science fiction genre. It contains numerous references to philosophical and religious ideas, and prominently pays homage to works such as Plato’s Allegory of the Cave,  Jean Baudrillard’s Simulacra and Simulation  and Lewis Carroll’s Alice’s Adventures in Wonderland.

Aðrar myndir í sýningu