Private: Meistaravetur Svartra Sunnudaga

The Mirror

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama
  • Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
  • Handritshöfundur: Aleksandr Misharin, Andrei Tarkovsky
  • Ár: 1975
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Sovíetríkin
  • Frumsýnd: 3. Desember 2017
  • Tungumál: Rússneska og spænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Margarita Terekhova, Filipp Yankovskiy, Ignat Daniltsev

Myndin er að hluta byggð á minningum Tarkovskys og fjallar um tilfinningar og minningar deyjandi manns að nafni Alexei, sem rifjar upp líf sitt á dánarbeðinu. The Mirror gerist á þremur mismunandi tímabilum, á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina, á meðan stríðið geisar og að stríðinu loknu á sjöunda áratugnum.

Ekki missa af þjáningu mannsins sem týndur er í firrtri veröld á meistaravetri Svartra Sunnudaga, 3. desember kl 20:00!

English

A dying man in his forties remembers his past. His childhood, his mother, the war, personal moments and things that tell of the recent history of all the Russian nation.

A true Black Sunday screening, Sunday December 3rd at 20:00.