NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

The Most Beautiful Boy in the World

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Kristina Lindström, Kristian Petri
  • Handritshöfundur: Kristina Lindström, Kristian Petri
  • Ár: 2021
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Enska og önnur tungumál með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Annike Andresen, Björn Andrésen, Silva Filmer

Björn var aðeins 15 ára þegar hann tók að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmynd eftir Luchino Visconti – Death in Venice og eftir frumsýninguna í Cannes voru þau orð látin falla að hann væri í raun, fallegasti drengurinn í heimi!

Kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Sundance!

English

Björn Andrésen was 15 when he starred as Tadzio opposite Dirk Bogarde in Luchino Visconti’s adaptation of Death in Venice. A year later, during the film’s Cannes premiere, Visconti proclaimed Andrésen to be “the world’s most beautiful boy.” A comment that might have seemed flattering at the time became a burden that tainted Andrésen’s life.

A Sundance Film Festival hit that has received great reviews!