The NeverEnding Story // Sagan endalausa

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Wolfgang Petersen
  • Handritshöfundur: Wolfgang Petersen (screenplay by) | Herman Weigel (screenplay by) | Michael Ende (novel)
  • Ár: 1984
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Austur-Þýskaland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Barret Oliver, Gerald McRaney, Drum Garrett, Darryl Cooksey, Nicholas Gilbert

Myndin fjallar um Bastían Búx sem er hrelltur í skóla. Honum tekst að flýja kvalara sína og finnur skjól í bókabúð þar sem Sagan endalausa verður á vegi hans. Við lesturinn dregst Bastían inn í undraveröldina Fantasíu sem sjálf þarf sárlega á hetju að halda. Leynist ef til vill ein slík í honum sjálfum, – þótt ótrúlegt virðist við fyrstu sýn?

Hver man ekki eftir hinu magnaða titillagi úr The NeverEnding Story með poppgoðinu Limahl sem sló í gegn um allan heim árið 1984!

Myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2019 með íslenskum texta

English

Bastian Bux (Barret Oliver), a quiet boy who loves to read, is accosted by bullies on his way to school. He hides in a bookstore, interrupting the grumpy bookseller, Mr. Koreander (Thomas Hill). Bastian asks about one of the books he sees, but Mr. Koreander warns him it is “not safe.” Nevertheless, Bastian “borrows” the book, leaving a note promising to return it, and races towards school. He then hides in the school’s attic to begin reading The Neverending Story.

A GREAT CLASSIC screened during Reykjavík International Children´s Film Festival 2019 with Icelandic subtitles. 

Aðrar myndir í sýningu