Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Willem Dafoe, Nicole Kidman og Ethan Hawke fara með aðalhlutverk. Björk, Ingvar E. Sigurðsson og Hafþór Júlíus Björnsson eru einnig á meðal leikara.
English
From visionary director Robert Eggers comes The Northman, an action-filled epic that follows a young Viking prince on his quest to avenge his father’s murder.
Eggers co-wrote the screenplay with the Icelandic author Sjón. Based on the legend of Amleth, the film stars co-producer Alexander Skarsgård, Nicole Kidman, Claes Bang, Anya Taylor-Joy, Ethan Hawke, Björk, and Willem Dafoe.