Svartir Sunnudagar 2019-2020

The Omen – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 22. Mar
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Hryllingur/Horror
 • Leikstjóri: Richard Donner
 • Handritshöfundur: David Seltzer
 • Ár: 1976
 • Lengd: 111 mín
 • Land: Bretland, Bandaríkin
 • Frumsýnd: 22. Mars 2020
 • Tungumál: Enska og ítalska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, Harvey Stephens

Myndin fjallar Damien sem gengur erinda djöfulsins í hrottalega hryllilegri mynd. Er hann sonur djöfulsins?

Þú ætlar ekki að missa af THE OMEN á Svörtum Sunnudegi 22. mars kl 20:00! 

English

Immediately after their miscarriage, the US diplomat Robert Thorn adopts the newborn Damien without the knowledge of his wife. Yet what he doesn’t know is that their new son is the son of the devil.

THIS IS A BLACK SUNDAY YOU DON´T WANNA MISS OUT ON! Sunday March 22nd 2020 at 20:00!