Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

The Omen – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 1. Nóv
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Hryllingur/Horror
 • Leikstjóri: Richard Donner
 • Handritshöfundur: David Seltzer
 • Ár: 1976
 • Lengd: 111 mín
 • Land: Bretland, Bandaríkin
 • Frumsýnd: 1. Nóvember 2020
 • Tungumál: Enska og ítalska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, Harvey Stephens

Robert og Katherine Thorn virðast vera með allt á hreinu. Þau eru hamingjusamlega gift og búa á Ítalíu þar sem Robert er sendiherrra, en þau þrá samt ekkert heitar en að eignast barn. Þegar barn þeirra fæðist andvana stingur prestur á spítalanum uppá því við Robert að hann taki að sér annað nýfætt barn sem er munaðarlaust. Robert samþykkir þetta án þess að segja Katherine. Nokkrum árum seinna eru þau flutt til London og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Eftir drungalega aðvörun frá presti fer Robert að gruna að barnið sem þau ættleiddu sé mögulega sonur djöfulsins.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun með THE OMEN á óhugnalegum Svörtum Sunnudegi 1. nóvember 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

Robert and Katherine Thorn seem to have it all. They are happily married and living in Italy where Robert is the US ambassador, but they want nothing more than to have children. When Katharine has a stillborn child, Robert is approached by a priest at the hospital who suggests that they take a healthy newborn whose mother has just died in childbirth. Without telling his wife he agrees. After relocating to London, strange events – and the ominous warnings of a priest – lead him to believe that the child he took from that Italian hospital is evil incarnate.

Don’t miss out on a unique cinematic experience with THE OMEN on a spooky Black Sunday November 1st 2020 @8pm in Bíó Paradís!