NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

The Omen – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: David Seltzer
  • Ár: 1976
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Tungumál: Enska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, Harvey Stephens

Robert og Katherine Thorn virðast vera með allt á hreinu. Þau eru hamingjusamlega gift og búa á Ítalíu þar sem Robert er sendiherrra, en þau þrá samt ekkert heitar en að eignast barn. Þegar barn þeirra fæðist andvana stingur prestur á spítalanum uppá því við Robert að hann taki að sér annað nýfætt barn sem er munaðarlaust. Robert samþykkir þetta án þess að segja Katherine. Nokkrum árum seinna eru þau flutt til London og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Eftir drungalega aðvörun frá presti fer Robert að gruna að barnið sem þau ættleiddu sé mögulega sonur djöfulsins.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 

Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

Robert and Katherine Thorn seem to have it all. They are happily married and living in Italy where Robert is the US ambassador, but they want nothing more than to have children. When Katharine has a stillborn child, Robert is approached by a priest at the hospital who suggests that they take a healthy newborn whose mother has just died in childbirth. Without telling his wife he agrees. After relocating to London, strange events – and the ominous warnings of a priest – lead him to believe that the child he took from that Italian hospital is evil incarnate.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!