Svartir Sunnudagar 2019-2020

The Omen – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: David Seltzer
  • Ár: 1976
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Tungumál: Enska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, Harvey Stephens

Myndin fjallar um hinn unga Damien sem gengur erinda djöfulsins í hrottalega hryllilegri mynd. Er hann sonur djöfulsins?

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.
 
Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

Immediately after their miscarriage, the US diplomat Robert Thorn adopts the newborn Damien without the knowledge of his wife. Yet what he doesn’t know is that their new son is the son of the devil.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!