The Salesman

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Spennumynd
  • Leikstjóri: Asghar Farhadi
  • Handritshöfundur: Asghar Farhadi
  • Ár: 2016
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Íran, Frakkland
  • Frumsýnd: 5. Mars 2017
  • Tungumál: Persneska og enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Taraneh Alidoosti, Shahab Hosseini, Babak Karimi

Emad og Rana eru ungt par sem leika aðalhlutverkin í uppfærslu á leikriti Arthur Miller, Dauði sölumanns. En það fer að reyna á sambandið þegar húsið þeirra hrynur og þau þurfa að flytja – en fyrrum leigjandi nýju íbúðarinnar var vændiskona og hlutirnir taka að flækjast þegar gamlir kúnnar hennar banka uppá.

Myndin er lokamynd Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. Hún fer í almennar sýningar í Bíó Paradís frá 6. mars. 

Myndin var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta erlenda myndin.

THE SALESMAN vann Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin 2017! 

English

Emad and Rana are a young couple who play the lead roles in a local rendition of Arthur Miller’s play Death of a Salesman. But their relationship becomes strained after their house collapses and they move into a house that was previously inhabited by a prostitute – and her old customers start knocking on their door.

The film is the closing film of Stockfish Film Festival 2017. The film is theatrically released in Bíó Paradís after the festival from March 6th onwards. 

The film has been nominated as the Best Foreign Language Film at the Golden Globes. It won the Best Actor and the Best Screenplay award in Cannes last year.

THE SALESMAN won the ACADEMY AWARD as the best FOREIGN LANGUAGE FILM 2017. 

Aðrar myndir í sýningu