Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

The Seventh Seal – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 15. Nóv
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy
 • Leikstjóri: Ingmar Bergman
 • Handritshöfundur: Ingmar Bergman
 • Ár: 1957
 • Lengd: 96 mín
 • Land: Svíþjóð
 • Frumsýnd: 15. Nóvember 2020
 • Tungumál: Sænska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Max von Sydow, Gunnar Björnstrand, Bengt Ekerot

Meistaraverk Ingmar Bergman segir frá manni sem leitar svara um lífið, dauðann og tilvist Guðs á meðan hann teflir við slynga slátturmanninn.

The Seventh Seal þykir ein besta mynd kvikmyndasögunnar og kom Bergman á kortið um allan heim. Myndin inniheldur atriði sem eru fyrir löngu orðin sígild og hafa verið efni í greinar og ritgerðir, endurgerðir og skopstælingar.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun með THE SEVENTH SEAL á klassískum Svörtum Sunnudegi 15. nóvember 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

A man seeks answers about life, death, and the existence of God as he plays chess against the Grim Reaper during the Black Plague.

The Seventh Seal is considered a classic of world cinema, as well as one of the greatest movies of all time. It established Bergman as a world-renowned director, containing scenes which have become iconic through homages, critical analysis, and parodies.

Don’t miss out on a unique cinematic experience with THE SEVENTH SEAL on a classic Black Sunday November 15th 2020 @8pm in Bíó Paradís!