Eftir að hafa gengið í gegnum þá hroðalegu reynslu að missa yngstu dóttur sína missir faðir hennar Mack Phillips einnig trúna á sjálfan sig, lífið og Guð. Dag einn fær hann dularfullt bréf í pósti þar sem honum er boðið að koma, hitta og ræða málið við Guð sjálfan á staðnum þar sem dóttir hans var myrt..
English
A grieving man receives a mysterious, personal invitation to meet with God at a place called “The Shack.”
Octavia Spencer gets to play God in a faith-based drama about a suffering man’s weekend encounter session with the Holy Trinity.